Dóttursjóðir AuroruFréttir

18/6/2014 : Styrkur til UNICEF

Í dag var undirritaður nýr styrktarsamningur við UNICEF á Íslandi þar sem Aurora velgerðasjóður heldur áfram stuðningi við menntun og vernd barna í einu fátækasta ríki heims Sierra Leone í Afríku.
Á myndinni eru þau Stefán Ingi Stefánsson framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi og Auður Einarsdóttir framkvæmdastjóri Auroru velgerðasjóðs.

24/5/2014 : "Hæg breytileg átt" málþing í Iðnó

Líflegar umræður sköpuðust í opinni samræðu um áskoranir og tækifæri í íbúðaþróun sem verkefnið HÆG BREYTILEG ÁTT efndi til í Iðnó og Gasstöðinni við Hlemm laugardaginn 24. maí.

8/5/2014 : Vorúthlutun Hönnunarsjóðs Auroru

Í þessari úthlutun er lögð sérstök áhersla á arkitektúr og öðru sinni er úthlutað til verkefnisins HÆG BREYTILEG ÁTT sem er verkefni á sviði byggða- og íbúðaþróunar og Hönnunarsjóður Auroru hefur sett af stað í samstarfi við fleiri aðila. Í tengslum við verkefnið er fyrirhuguð bæði ráðstefna og sýning um niðurstöður þátttakenda.

Fréttasafn

Flýtileiðir

ungi